Tour

Kayak Tours

Trip to Eyrarbakki

2 hours and 30 minutes

Challenging

English/Enska

Old fishing villages
Journey between the old fishing villages of Eyrarbakki and Stokkseyri on this exciting two and a half hour kayaking adventure. For centuries Eyrarbakki served as the main port and trading centre for the entire southern part of the country. 

We will set out either from Stokkseyri or from Eyrarbakki, depending on weather conditions and wind direction, sailing on both calm inland waterways as well as on the sea. Curious seals, abundant bird life and inspiring views over the Altlantic Ocean are some of the highlights of this tour. As always, Kajaferðir Stokkseyri is committed to your safety and security on every trip that it undertakes. 

Season: year round

Departure times are flexible

Minimum number of participants : 4

Maximum number of participants : 50

Skill level : intermediate

For ages 14 and up


Íslenska/Icelandic


Ferð á milli gömlu fiskveiðiþorpanna.                
Eyrarbakka og Stokkseyrar sem tekur ca.2 ½ klukkustund.
Einstaklega spennandi ferð þar sem siglt er bæði á vatni og sjó ef aðstæður bjóða uppá, annars eingöngu á sjó.
Mikið erum um forvitna seli, dýra- og fuglalíf og ekki síst stórfenglega útsýnið yfir atlandshafið.
Í fornöld var aðalsiglingahöfnin á Eyrarbakka og um aldir var Eyrarbakkaverslun sú eina á allri suðurströnd landsins.

Lagt er af stað frá Stokkseyri en breyting getur orðið á ef um óhagstæða vindátt er um að ræða, þá er byrjað á Eyrarbakka.
Kayakferðir munu sjá til þess að allir komist aftur til baka.


Tímabil : Allt árið 
Lámark : 5 manns
Hámark : 50 manns

Aldurstakmark : 14 árs

What's included?

    Innifalið : Kayak, þurrgalli, björgunarvesti, ár, leiðsögn og sund (sund er innifalið á opnunartíma en hægt að opna gegn auka gjaldi).

    Included: Kayak, drysuit, safety vest, paddle, guid, and swimming (during opening hours - possible to open swimmingpool for extra charges).

    Exclusions
      Please note

        Tímabil : allt árið. (ef vatn sé ekki frosið)

        Season: year round if weather allows

        What to bring

          Aukaföt, hlý föt (sundföt)

          Extra (dry) and warm clothes (bathingsuit)

          Share by: